KICKBOX

KICKBOX 101

 

Þriðjudaginn 9. júní hefst 6 vikna grunnnámskeið í KICKBOXI sem líkur 17 júlí.

Þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:30 - 19:30.

Á námskeiðinu verður farið vel yfir tæknina fyrir högg, spörk, varnir og fótaburð. Öryggi er í fyrirrúmi og farið verður eftir ströngum reglum varðandi högg og spörk.

Í lok hverrar æfingar er tekið létt þrek til þess að hjálpa iðkendum að byggja upp styrk og þol.

Að loknu námskeiði býðst iðkendum að halda áfram í Kickbox 201 - sem eru framhaldstímar.

Kennarar eru Jón Viðar Arnþórsson og Imma Helga Arnþórsdóttir. Þau hafa mikla reynslu af Kickboxi og hafa m.a. stýrt kickbox tímum í Mjölni frá 2003-2017.

Skráning fer fram í afgreiðslu Sporthússins eða á www.sporthusid.is.

Verð er 19.990 kr.

  • Facebook - ISR
  • YouTube - ISR
  • Instagram - ISR

isrmatrix@isrmatrix.is

+354 862 0808

Sporthúsið 

Dalsmári 9-11

200 Kópavogur

Iceland