top of page
SJÁLFSVÖRN FYRIR KONUR

ISR CAT

Kerfið var í fyrstu hannað fyrir konur sem starfa fyrir leyniþjónustur og sérsveitir í Bandaríkjunum. Það var hannað með það fyrir augum að konurnar gætu varið sig sjálfar og komið sér undan árásaraðilum, eða í versta falli varist þar til aðstoð bærist.

Konurnar hafa síðan þá sett svip sinn á kerfið og aðstoðað þjálfara ISR við þróunn á því. Almenningur fékk ekki að stunda kerfið fyrr en árið 2017 og voru íslenskar konur þar í fararbroddi.

GRUNNNÁMSKEIÐ

CAT 101

Á grunnnámskeiðinu er kennd öll helstu grunnatriði kerfisins og þau æfð gegn uppbyggjandi mótspyrnu sem tryggir að nemandinn lærir ekki aðeins tæknina, heldur lærir að beita henni fyrir sig gegn mótaðila.

Á þriðja hundrað stelpur frá aldrinum 15 - 60 hafa sótt námskeiðið á Íslandi. ​ Námskeiðið er 6 klst og bíðst iðkendum að mæta í tvo framhaldstíma eftir það.

Verð: 19.900 kr.

FRAMHALDSTÍMAR

CAT 201

Í framhaldstímunum er farið enn dýpra ofan í kerfið.
Kerfið byggist upp á 6 stigum og læra nemendur að nota tæknina undir meiri pressu. Lögð er áhersla á að nemendur styrkist einnig líkamlega og andlega við æfingarnar. 

Til þess að geta sótt framhaldstíma þarf viðkomandi að hafa lokið grunnnámskeiði.

bottom of page