ÞJÓNUSTA

FYRIRTÆKI

ISR býður upp á faglega þjálfun í öryggistökum og neyðarvörn fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnanna sem eiga í hættu á að lenda í átökum í starfi. 

 

Lögð er megináhersla á öryggistök þar sem er reynt að lágmarka líkur á meiðslum. Þ.e. tækninni er ætlað að yfirbuga mótaðila án þess að hann eða sá sem beitir tækninni slasist. Þátttakendur læra að beita sér einir og í hóp.
 

Einhver neyðarvörn er kennd en hún er aðeins hugsuð sem seinasta úrræði.  

ISR hefur þegar átt gott samstarf með Ríkislögreglustjóra, þingvörðum Alþingis, Securitas, Sjúkraflutningsskólanum og fjölda annarra fyrirtækja og stofnanna.

Ekki hika við að hafa samband við okkur til að fá ýtarlegri upplýsingar og/eða verðtilboð. 

  • Facebook - ISR
  • YouTube - ISR
  • Instagram - ISR

isrmatrix@isrmatrix.is

+354 862 0808

Sporthúsið 

Dalsmári 9-11

200 Kópavogur

Iceland