ISR - PM

ISR-ÖRYGGISTÖK

 

Öryggistök ISR eru ætluð öllum þeim sem starfa við hættulegar aðstæður og þurfa mögulega að yfirbuga óstýrláta einstaklinga (t.d. lögreglumenn, öryggisverðir, flugfreyjur og geðheilbrigðisstarfsmenn). 

 

Um er að ræða öryggistök sem eru einföld, áhrifarík og örugg, bæði fyrir þann sem þeim er beitt gegn og þann sem beitir þeim. Rík áhersla er lögð á að yfirbuga mótaðila án þess að slasa hann og tryggja návist hans og öryggi. 

 

Næsta námskeið: Tilkynnt bráðlega

Opið öllum yfir 16 ára

Verð: 19.990

Lengd: 12:00-18:00 á sunnudegi + Tvær kennslustundir með framhaldshóp í vikunni sem fylgir

Búnaður: Hefðbundin íþróttaföt duga en einnig er gott að hafa með gamla peysu sem má rifna, tannhlíf og MMA hanska.

Að grunnámskeiði loknu getur viðkomkandi sótt framhaldstíma í ISR (ISR 201) ásamt þrektímum (Hermóður). Það eru engar þægilegar, styttri leiðir, til að verða skilvirkur í átökum, eina leiðin til að verða góður er að æfa sig. Í framhaldstímum fá iðkendur meiri mótspyrnu og æfingar verða meira krefjandi. Grunnurinn er æfður betur og nýju bætt við. Framhaldstímar ISR eru öll virk kvöld samkvæmt stundatöflu. 
FRAMHALD

FRAMHALDSTÍMAR

  • Facebook - ISR
  • YouTube - ISR
  • Instagram - ISR

isrmatrix@isrmatrix.is

+354 862 0808

Sporthúsið 

Dalsmári 9-11

200 Kópavogur

Iceland