ÞREKÞJÁLFUN

HERMÓÐUR

Hermóður er þrekþjálfun ISR Matrix. Æfingarnar eru fjölbreyttar og miða að því að byggja upp þol iðkenda, styrk og úthald. 

Notast er við ketilbjöllur, sandpoka og mikið af eiginþyngdaræfingum. 

Þjálfunin er hugsuð sem alhliða líkamsrækt en æfingar miða helst að því að vera styrkleikamótun fyrir aðrar greina ISR Matrix. Æfingarnar eru yfirleitt stuttar, um 40 mínútur. En tíminn er nýttur til fulls og æft er að kappi.

Hermóður er opinn öllum iðkendum ISR. 

  • Facebook - ISR
  • YouTube - ISR
  • Instagram - ISR

isrmatrix@isrmatrix.is

+354 862 0808

Sporthúsið 

Dalsmári 9-11

200 Kópavogur

Iceland